Jæja lesendur góðir, ég er ekki búin að skrifa í rúman mánuð núna, en þar sem fólk er alltaf að segja mér að skrifa eitthvað held ég að ég fari að gera það fljótlega...
Ég er náttla búin með herþjónustuna og fannst ég eiginlega búin að segja frá öllu, en sumir segja að ég eigi bara að halda áfram að blogga... Hvað finnst ykkur lesendur góðir, ef þið eruð einhverjir eftir, á maður bara að blogga um líf sitt, þótt það sé ekki eins mikið að gerast og það var í hernuum, ég ætla að biðja ykkur að gefa álit ykkar, athuga hvort einhver myndi lesa það, en annars skrifa ég lokagrein um herinn bara og hef þessa sem einskonar lífsreynslusögu bara...
Já látið skoðun ykkar í ljós :) Maggi @ 11:42
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland