Í dag var liðskönnun, við tókum prof í hinu og þessu og röltum um með fullan búnað, rúm 30 kg. Skothelt vesti, 2 hjálma, bakpoka með öllu, riffill og svo fulla vasa af dóti. og það var sól og steykjandi hiti... þetta var nokkuð strembið en við stóðumst öll test þannig að þetta ætti að vera góðu. En núna er ég orðin smá þreyttur og við eium eftir að sýna skónna og riffillin ( pússuðum allt áðan). Ég var líka að fá staðfest að ég náði sprengjuprófinu opg telst núna sem sprengjuspezialist :) En góða nótt saman. Maggi @ 19:40
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland