*
*
*
*

sunnudagur, ágúst 15, 2004

Núna erum við búnir að vera í genf, og fengum að fara í helgarfrí heim í gær, eða hluti af okkur, en okkur er skipt í 3 deildir og ein fekk að fara heim um helgina, in fór heim á miðvikudaginn, og ein fer heim á morgun.

Þetta er ágætt í Genf, ekki erfitt, en frekar leiðinlegt, við erum á vöktum, 12 tíma, og þessa tólf tíma sem við erum á vakt erum við 3 tíma úti, 3 tíma hvíld og svo 3 tíma úti og þrjá tíma hvíld. og svo 12 tíma hvíld á milli, Við búum í neðanjarðarbyrgi, og erum þar með nóg að borða, og DVD og myndvarpa, þannig að það er bara horft á myndir alland daginn eða sofið.

Á vakt er fólkið dreift út um alla Genf, til að passa sendiráð. Ég er búin að standa fyrir innganginn að höfuðstöðvum okkar, þarna verður að afhlaða byssurnar sem fara inn, og athuga þær, og að sjá til þess að enginn utanaðkomandi komist inn. Á morgun verð ég sennilega hjá sendiráði.

En ég er að fara að leggja í hann með lestinni núna, það er 4 tíma ferð til Genf héðan svo gott að vera nógu tímalega. En ég læt tölvuna ver heima núna, því það er soddan vesen að vera að slæpast með hana út um allt þarna, og maður er aldrei öruggur með hana, sækji hana næstu helgi aftur, þið getið alltaf náð í mig í gegnum sms eða sent mail á maggir@bluewin.ch

Svo verð ég bara að minna ykkur á að mig langar rosalega í Appolo lakriskonfekt, sko stóran poka, Adressan mín er uppi hægramegin ;)

Bið að heilsa í bili

Maggi @ 15:14

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.