föstudagur, desember 24, 2004 Saelt veri folkid a thessum fallega degi, tölvan min er ekki enntha kominn i lag tvi midur en eg kom mer i svona sjalfsalatölvu bara. til ad segja fr seinustu vikum, ta var fzrir tvemur vikum svona sersveitaaefing sem var mjög skemmtileg.I seinustu viku var eg a islandi i surprise heimsokn, en eg fekk viku fri, og thar sem eg var ekki buin ad koma heim i eitt ar akvad eg ad skreppa heim, en sagdi samt engum thad, svo maetti eg bara a stadin og gerdi alla hissa, ta sem eg hitti ekki, ta hitti eg ykkur eftir thrjar vikur aftur, vildi eyda tessari viku med familiunni og elskunni. Nuna er eg a herstödinni, a adfangadag, en atti fri i gaer og keypti nokkrar gjafir. I kvöld byrja eg ad vinna, en vid erum ad vakta sendirad fram til 6. Jan. Eg er med fint job, eda er yfirmadur hja könnunarsveit og er tvi bara i bil allan timan ad keyra um Zurich. Vid erum med mikin rett, eda vid höfum heimild til ad skipa folki fyrir, leita a tvi og i farangri, athuga ID, handtaka, beita likamlegu valdi og ad lokum höfum vid heimild til ad beita skotvopnum, en tvi fylgir mikil abyrgd, thar sem vid berum fulla abyrgd a theirri notkunn. Thetta verda tvi serstök jol hja mer, ad tryggja öryggid i borginni, tar sem gerist vanalega aldrei neitt, em madur ma aldrei segja aldrei. Vona bara ad ekkert gerist :) En eg segi bara gledileg jol til ykkar heima, og hafid tad gott, eg hugsa heim medan eg er ad vinna i nott um jolin heima, en tetta verdur bara enn ein ny reynslan, og öll reynsla er god. Bid ad heilsa og hafid tad gott yfir hatidirnar Maggi @ 08:48 |
Tungumál - Sprache Um mig Bloggari: Magnús Ragnarsson Bloggarar Solla gella Tenglar
Skotfélagið Skyttur Gestabókin Skoða gestabókinaSkrifa í gestabókina (skylda!) Spjall Annað Það hafa heimsótt migsíðan 2. Nóv 2003 að skoða Skjalasafn 05/11/2003 - 05/18/2003 |