*
*
*
*

sunnudagur, október 31, 2004

Jæja lesendur góðir, þá er þessi vika búin en hún var áhugaverð mjög, við vorum alla vikuna á námskeiði í Object gæslu, veit ekkert hvernig er best að þýða þetta, en þetta námskeið gekk út á að girða af byggingu og vakta 24 tíma, semsagt miðað við á stríðstímum eða mjög mikilvægar byggingar... Þetta var á fjalli sem hefur skotpalla fyrir Bloodhound eldflaugar, en þetta svæði var háleynilegt þangað til fyrir 2 árum.

Við fórum fyrsta dagin að skoða þessar minjar, en þarna er núna safn... Árið 1964 keypti Svissneski herinn 204 stykki af bretum af þessum radarstýrðu loftvarnareldflaugum, hvert stykki kostaði um 25 miljónir isk og svo má ekki gleyma radarstöðinni og þjalfun mannaflans, en þetta var risa fjárfesting, þessar flaugar voru í notkun hja hernum fram til 1999, en þá voru þær gerðar úreltar, enda voru þær það orðið. það voru 9 skotpallar í Sviss, á 6 stöðum, en hver skotpallur er með 8 eldflaugar, og hvert eldflaugastatíf gat skotið 4 eldflaugum, þannig að hver skotpallur hafði í allt 32 eldfalugar.

Hver eldflaug vegur 2,5 tonn, fer á 2,5 mach hraða og dregur upp í 160 km, radarstöðin´"lýsir" skotmarkið upp má segja, en eldflaugin notar radargeislana sem endurkastast af flugvelinni, þannig að radarinn á jörðinni þarf allan tíman að miða á flugvelina, og getur þar af leiðandi bara stýrt einni eldflaug í einu. En já þetta var svaka tækniundur á sínum tima, enda orðið 40 ára gamalt í dag.

En þá að æfingunni sjalfri, við áttum að tryggja radarstöðina og rafstöð sem var við hliðina, við settum upp girðingar, svipaðar þeim sem eru í kringum byggingarsvæði, en styrktum þær með ymsum aðferðum, þannig að það er ekki hægt að leggja þær á hliðin, svo voru lögð nokkur tonn af gaddavír allan hringin, inganngan var verulega tryggð með tunnum fullum af steypu, og skriðdreka, og 4 menn vöktuðu inngangin og athuguð skilríki. það voru fjórir útsýnisstaðir, þar sme maður var búin sjónauka, hitamyndavel og nætursjónauka, þannig að það fór ekkert framhjá manni, það er nánast vonlaust að komast framhjá hitamyndavelinni, ef maður kemst framhjá sjónaukanum og nætursjóninni.
Hitamyndavelin er þannig að hún sýnir bara hitageislun, það er enginn munur á nótt eða degi í henni, nema náttla frá áhrifum sólar, allt sem er heitara en umhverfið verður ljóst, og allar manneskjur koma sterkt fram ef þær koma í sjónsviðið á þessari græju.

Við settum þetta upp á einum degi, vöktuðum í 30 tíma, og þar var alltaf eitthvað fólk að koma (Leikið) og svo má ekki gleyma bryndrekanum sem keyrði allan tíman um og var á eftirlitsferð... þetta var semsagt mjög vel vaktað. svo fór einn dagur í að taka þetta niður, og svo var bara komin helgarfrí...

En svo þið vitið það öll þá er ég búin 7. Januar næstkomandi, svo það er bara orðið stutt eftir, og ég kem þá beinustu leið heim á klakan, það er sko margt sem ég ætla að gera þar, margt sem bíður... mig hlakkar bara orðir rosalega til...

Næst ætla ég að skrifa hvað ég ætla svona að gera þegar ég kem heim... hei svo eru að koma jól, maður verður að fara að versla jólagjafir líka, en mig hlakkar meira til áramóta en jóla samt... það er eitthvað svo spennandi við áramótin, veit ekki hvað

En núna bið ég að heilsa í bili






Maggi @ 18:15

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.