*
*
*
*

fimmtudagur, maí 20, 2004

Það er bara geggjað veður núna, er búin að liggja í sólbaði heillengi, enda 30 stiga hiti og sól. En já ég er kominn í frí fram á sunnudag þannig að núna tek ég því bara rólega. Svo koma Mamma og Pabbi ásamt systir minni, manni hennar og börnum, samtals 7 persónur, það verður gaman, fyrsta heimsóknin frá íslandi sem ég fæ hingað.

En seinasta vikan í hernum var frekar stutt, bara tveir og halfur dagur, en mikið gert, við ferðuðumst á brynvögnum, æfðum meira af vegatálmum, húsleitum og almennum bardagaaðferðum, einnig svona njósnabúnaður, eins og þessi hitamyndavé, gistum eina nótt á æfingasvæðinu inn´í einhverjum skúr o.s.f.v.

En það var eitt mjög merkilegt sem ég sá þarna, ég og tveir aðrir vorum valdir út til að fara með leutinantinum okkar eitthvað, okkur var keyrt niður í einhvern afkima á einhverjum mjóum stíg inni í miðjum skógi, þar komum við að hliði sem var með gaddavír og svona, við þurftum að hlaða byssuna og vera tilbúnir, ég átti að vera verndarskytta leutinantsins, hann sagð að ef við myndum sjá eitthvað óvenjulegt ein og lík eð a blóð áttum við að láta hann vita strax, það hefði oft fundist þarna. Ég viss ekki hvað þessi staður var allveg, en þegar ég var kominn niður þarna voru stórar stálhurðir inn í bjargshlíð og stórt plan fyrir bíla og nokkrar byggingar, þetta var allt svo djúpt niðri og skór allt í kring að það er enginn leið að finna þetta. Þetta er semsagt vopnageymsla fyrir halfan herinn og þetta var svona eins og úr einhverri bíomynd um leyniherstöð bandaríska hersins, mjög óraunverulegt... En við skoðuðm svæðið og það var ekkert óvenjulegt þarna, en þetta var samt mjög merkilegt að sjá, ég hef oft heyrt að svissneski herinn hefur flest öll fjöll útboruð, en já, það er mikið til í því því þetta var bara geggjað að sjá.

Ég hef líka heyrt að þeir eru með heilu flugvellina inn í fjöllum og sjúkrahús og allt saman, þannig að það gæti verið eitthvað til í því... en þarna voru 5 hurðir á fjallshlíðinni, sem voru allar um það bil 40 cm þykkar úr stáli. ekki auðvelt að komast inn þar held ég... En eins og gefur að skilja þá gat ég ekki teki ðmyndir af þessu, en þetta var eins og ég segi, mjög óraunverulegt, hefð samt viljað komast inn og sjá hvernig væri innhorfs.

En já, núna á maður bara að njóta frísins, fá sér öllara, á reyndar ekki núna og það er allt lokað í dag :( það væri bara svo gott að fá sér svona þegar maður liggur í sólbaði í öllum þessum hita...

En já fyrir þá sem ekki vissu er ég búin að bæta mikið af myndum á albumið, eins og t.d. af Maggastöðum 2003 og afmælinu hans Ársæls 2003 :) Þannig að endilega kíka á albumið

Ég er líka að vinna í því að ég geti skipt um kerfi, þ.e.a.s. að ég fari yfir í venjulega kerfið þar sem ég þarf að mæta á hverju ári í herin næstu 10 ár, en þá á ég möguleika að komast áfram og vinna hjá hernum, eða læra meira, en það þýðir líka að ég kem heim í ágúst... En já ég held að ég ætli aftur út í sólina ;)




Maggi @ 13:47

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.