*
*
*
*

sunnudagur, júlí 18, 2004

Þá er hinni margrómuðu úthaldsviku lokið, en þetta var nú ekkert mikið þannig séð,  við bjuggum á svona heræfingasvæði, sváfum aðeins minna en venjulega og vorum að æfa allan daginn, toppurinn var frá miðvikudegi til föstudagskvölds svaf ég ekkert, og þarna var innifalið 30 Km marsch, en ég hélt að hann ætti að vera lengri.
 
En já, það var þá hellweek,  og svo hitt ég félaga minn sem er ekki kominn í herinn en er herfrík eins og ég veit ekki hvað,  þá var hann að koma úr göngu með félaga sínum sem var 60 km yfir tvö alpaskörð á 20 tímum, með um 30 kg farangur, og allt í herbakpoka eins og við höfum, í herklossum og allt, hann var með smá blöðrur og svona.   það verður gaman að segja hinum frá þessu sem halda að þeir hafi afrekað eitthvað stórt, þegar einhver gerir miklu erfiðari æfingu að gamni sínu.
 
Núna eru bara þrjár vikur eftir af grunnþjalfuninni, framhaldið er að skýrast en ég ætla ekki að segja neitt fyrr en það verður skýrt, og vandamálið er það að það veit enginn neitt,  á ´morgun kemur maður frá öryggisdeild hersins, en þar eigum við að vera svo og ætlar hann að skyra eitthvað, svo þá veit maður meira.   Það skemmtilega er að það er búist við af okkar deild, að við séu sú harðasta og besta í hernum,  við erum þeir 120 manns sem erum tilbúnir í hvað sem er á fáeinum klst. ef það verða hriðjuverk einhverstaðar verðum við þar, eiginlega sjáum við um öryggið hérna í sviss.  Inf DD 14-1 heitum við :)
 
En ég er búin að heyra að þessar 22 vikur sem verða, bjóða upp á mikla þjalfun, t.d. á skammbyssur og MP-5 velbyssur, einnig fjallamennska og svona, en þetta kemur allt í ljós, vona þetta samt. 
 
En það eru einvher vandræði með myndalabumið eins og er svo að myndirnar koma allar inn bara næstu helgi held ég.


Maggi @ 14:59

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.