*
*
*
*

föstudagur, janúar 16, 2004

Ekkert smá ágnægður með mig núna, hljóp í einn og halfan klukkutíma, og upp og niður fjall þar að auki. þetta voru eitthvað á bilinu 15 til 18 km. Fyrsta skipti sem ég hreyfi mig síðan ég fór í jólafrí :) Og þetta var líka personlulegt met hjá mér, seinasta met var 12 km á einni klst.

En annars er ekkert að gerst, fer sennilega í Firehouse í kvöld að hitta fólk og fá mér bjór, og svo Dreiegg á morgun að hitta fólk og fá mér bjór...

Og tölvan er en biluð, eða réttara sagt með formattaðan harðadisk og ég hef bara rispaðan Windows disk, og ekki kemst ég langt á honum, Matti bróðir ætlaði að senda mér disk í dag og það er eins gott að hann geri það, það er hrikalegt að komast ekki á netið heima, get ekki einusinn hlaðið myndunum inn í tölvuna frá seinasta djammi.
Maggi @ 14:24

fimmtudagur, janúar 15, 2004

Hehe, ég fékk gjöf frá hernum áðan, nafnspjöld og dog-tag eða hundamerki, þannig að núna er ég komin með dogtag um halsin og þau fara ekki af næsta árið, reyndar er þetta merki bara eitt stykki, ekki tvö eins og venjulega, og ekki heldur hægt að brjóta það í sundur.

Vona að ég fá eitthvað meira sent í pósti frá hernum fljótlega, efast samt um það... skil samt ekki afhverju ég fæ send nafnspjöld þar sem ég er ekki kominn með uniform og get því ekki borið þau... En allavega veit ég núna hvað ég heiti: M. Ragnarsson :)

Svo ef það verður gott veður um helgina ætlar frændi að taka fram Ferrarinn sinn, vona að það verður gott veður :)
Maggi @ 12:19

miðvikudagur, janúar 14, 2004

Hvernig maður nennir að skrifa svona á blogg þegar maður hefur ekkert að segja... Jú í gær fékk ég M4A2 Softair byssu, fyrir þá sem ekki vita hvað það er þá er það loftbyssa í líkingu við paintball nem þessar byssur skjóta litlum plaskúlum og eru nákvæmar eftirlíkingar af alvöru vopnum, það er keppt í þessu hérna í útlandinu og er þetta talið raunverulegra en paintball... Gaman gaman hjá mér :)

Svo var heavy rigning í gær, ég þóttist nú vera vanur íslensku veðri og var bar í peysu, því það var svo hlítt úti, en vá hvað það getur rignt!!!!

Þarnæstu helgi fer ég í útilegu, sko alvöru survival útilegu, út í skóg einhverstaðar langt í burtu og sofa þar, það verður örugglega magnað.

En nenni ekki að skrifa meira, nemu jú, Þórður vildi endilega að ég talaði meira um hans frábæra martarboð, enda á hann það skilið, þetta var bara það besta sem við matarklúbburinn höfum farið í, 7 rétta málsverður, ég er ekki allveg viss á nöfnunum á þessu öllu en í forrétt var einhverskonar rækjubrauðréttur með sítrónukeim, Aðalréttur var þríréttaður eða fjórréttaður, og var þemað kjúlli, m.a. var piri piri, fylltur kjúlli og kúlli soðin í hvítvíni, mmmmmm! svo var þríréttaður desert sem var ís, ostaterta og ávextir.

Ég verð því miður út í sviss og get ekki verið með næstu skipti í matarboðum og ekki heldur haldið, en það er víst að matarboðin eru komin á annað stig núna, Nýjast meðlimurinn okkar er hann Vikar og ætli hann verði ekki næstur, verður gaman að heyra hvað kemur þá...


Maggi @ 08:17

þriðjudagur, janúar 13, 2004

Já, og tjáið ykkur líka þegar þið komið í heimsókn!!!
Maggi @ 12:15

Jæja, þá er ég kominn til sviss aftur, tölvan mín er biluð þannig að ég nota tölvuna i vinnunni í kaffipásunni minni. Það var allveg frábært á Íslandi í fríinu mínu þar, þetta er án efa besta frí sem ég hef haft, bara djamm og svona. En núna er maður komin hingað aftur og ekkert nema gott um það að segja.

Ferðin hingað var soldið þreytandi, enda þurfti ég að taka lest frá frankufurt til sviss og sú ferð tók um 5 tíma, og það var ekki laust við að timburmaður nokkur hafi heimsótt mann á leiðinni, enda fór ég nánast úr svaka matarboði upp í flugvél...

Myndirnar frá Íslandi fara á netið um leið og ég er kominn með tölvuna í lag, en það gerist ekki fyrr en ég fæ sendan disk með WinXP, því diskurinn minn er skemmdur og það er ekki hægt að fá néma windows á þysku hérna :( en vona að ég fái diskinn sendan fljótlega....

Ég er buin að vera að gefa fólki hérna Thule bjór og draum, en það er ekki hrifið af harðfiskinum sem ég er að bjóða því... Svisslendingar hafa eitthvað á móti harðfisk! en þeir eru samt soldið súrir, ég er alltaf að bögga þá á því að við unnum handboltan, hehe.

En þangað til seinna, bið ég bara að heilsa...
Maggi @ 08:34

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.