*
*
*
*

sunnudagur, júní 13, 2004

Hérna er logoið góða (Það stendur Zug Toth og fyrir neðan Inf RS 14-1) :


Og svo til að sjá videoin er ég búin að búa til tvær stærðir, eina fyrir þá sem eru með góða tengingu (10 MB) og eina fyrir þá sem eru með minni tengingu (5 MB) þetta er allt innanlands... Mæli með að þið vistið þetta bara beint niður. Hérna getið þið sótt þetta: Stórt video - Lítið Video
Maggi @ 16:36

Myndaalbumið er komið upp og fullt af nýjum myndum komnar inn, ætla að setja líka minni útgáfu af videoinu inn, svo þeir sem eru ekki með ADSL geta líka notið þess án þess að bíða í 40 mín eftir því... Svo er ég búi að fá myndir frá honum Gugga, sem eru nokkur hundruð, ætla að sjá hvort ég komi þeim líka inn í kvöld.

En já, hvað var ég búin að segja frá í seinustu viku, allavega er ég orðin óbreyttur hermaður og fæ þessvegna eina strípu á öxlina, það var smá athöfn við það, allur skólin safnaðist saman út á æfingasvæðinu um kvöldið, og voru kyndlar allan hringinn um hópin, en hnoum var raðað í svona kassalag form, veit ekki hvað þetta heitir á íslensku.. en ég set örugglega video af þessu inn einhverntíman, en já þetta var mjög virðulegt og allt þjoðsöngurinn spilaður og svona.

Ég held að ég hafi ekki heldur verið búin að segja frá því að ég náði mér í orðu í skotfimi Hérna er þetta bara þjóðaríþrótt og það er skilda hjá öllum sem hafa gegnt herþjónuusta að fara að skjóta einu sinn á ári, og svo er svona keppni einusinni á ári í þessu.

En núna er byrjaður nýr kafli hjá okkur hérna, semsagt næstu 8 vikur verðum við núna á alvöru heræfingum, út um allt Sviss og æfum á stigi kompanie, sem þýðir að við verðum á æfingum þar sem nokkur hundruð manns eru á í einu, í staðin fyrir eins og hefur verið hingað til bara í hópnum eða deildinni. Þetta verður gaman held ég bara...

En þið verðið endilega að skrifa eitthvað sniðugt inn hérna á komentin, maður sér orðið aldrei neitt hérna, t.d. að kommenta myndbandið og svona, væri allveg til ði að fá hugmyndir að stuttmyndum eða einhverju, maður getur alltaf gert eitthvað svoleiðis inn á milli.

Svo hafa félagar mínir mikin áhuga á að koma til íslandis eftir herinn, þannig að er að pæla í að skipuleggja eitthvað sniðugt fyrir þá, en þeir verða að koma í uniforminu, verður svona reunion þá, væri hægt að fara á roadtrip eða eitthvað svoleiðis... Sem bara við Sæla um að redda rútu og keyra, og ef einhverjar dömur hafa áhuga á því að koma með er það velkomið, bara hafa samband.

En núna er þetta nóg í bili, ætla að setja logoið okkar upp á eftir, það er mjög flott, en hannað til að láta sauma á boli, upprunalega var mikið flottara, en þetta er bara einfaldara, kannski kemur hitt líka upp fljótlega. En það er góður mórall í deildinni okkar núna, þótt að það séu nokkri svartir sauðir þar líka, í seinustu viku voru 6 í fangelsi úr okkar deild, fyrir að hafa verið að reykja gras, en það er mjög algengt hérna í Sviss, og Sviss er sennilega það land sem mest er reykt af því, gjörsamlega út um allt, örugglega meira en í Amsterdam, þetta er bannað, en það er ekkert gert í þessu, þannig að það reykja allir, meira að segja á almennigstöðum og svona.

En ég held að það sé ekki gott að skrifa svona mikið í sömu málsgreinina í einu, þannig að ég skrifa bara meira á eftir eða næstu helgi


Maggi @ 15:09

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.