*
*
*
*

miðvikudagur, desember 10, 2003

Það er búið að bjóða mér á eina virtustu bílasýningu heims í Genf, heitir eitthvað expo eitthvað, þar sem frændi minn er með VIP inn á sýninguna og ég fæ að fara með, jýbbý... Sýningin er eitthvað í byrjun Mars, vonandi bara ekki eftir 15. Mars. Það er bara spurning hvort hann fari á Porche 911 eða Ferrari 328, nú eða bara á fólksbílnum, Audi A8 :)

Ég var líka fá nýja tölvu og nýtt skrifborð, þetta er allveg svaka græja með 21" flatskjá, fyrir þá sem hafa vit á tölvum er þetta 2,8 MHz vél með 1024 MB í RAM, og svo 256 MB GeForce Skjákorti, ekki slæm græja það, og skrifborð sem er rafstýrt, getur hækkað það upp svo maður geti staðið við það, verst að ég má ekki spila leiki í tölvunni, bara að vinna á AutoCAD...

Já svo styttis í það að herinn byrji, Það verða víst 500 nýliðar í búðunum sem ég verð í og samhvæmt nýjustu heimildum eru allt að því 33.3% líkur á því að það verði Íslendingur sem verður yfir mér, ekki slæmt það, en hann sýnir mér örugglega enga miskun heldur :) Býst við meiru af mér þar sem ég er Íslendingur...

Svo eru líka bara 9 dagar þangið til ég kem. Ég fékk í dag pakka sendan frá systur minni, henni Bibbu, með harðfiski og öðru íslensku nammi, mmmm, takk Bibba.
Maggi @ 19:30

mánudagur, desember 08, 2003

Ég var bara að frétta að það verður Njálsbúðarball annan í jólum!!!!!, þá er allavega einn dagur planaður :) En það er annars ekkert búið að gerast hjá mér, fór aðeins á föstudaginn að hitta Hermann félaga minn, æfði mig aðeins í að taka í sundur og setja saman riffilinn hans, svo fengum við okkur eins og tvo bjóra.... Svo gerði ég ekki mikið meira en að hlaupa aðeins og sofa, hehe...

Það er reyndar búið að vera hrikalega kalt hérna í dag, var að vinna úti í dag og það er vel undir frostmarki og svona gola, er þvílíkt klæddur en samt er drullu kalt...
Maggi @ 18:30

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.