*
*
*
*

laugardagur, mars 13, 2004

Jæja, það var bara ansi fínt í gær, Fór á vínsýningu og þar var aldeilis smakkað, Hitti Hermann þar og við smökkuðum meira, fórum svo til frauenfeld til að fá okkur meiri bjór, bara mjög fínt. Mér er boðið í kvöld á svona samkomu hjá svona félagi eins og Skulls and Bones, svona stúdenta leynifélagi, það verður spennandi :)

Svo fekk ég Loksins battery fyrir Loftriffillinn minn (Airsoft) Þetta er sko græja maður, þetta á að vera notað til að leika sér með eins og paintball, litlar léttar plastkúlur og svona en.... Ég skýt í gegnum dagblað og það koma för í harðvið af þessu dóti, ég vil ekki fá þetta í mig maður... Skaut á blómapott áðan í djóki, en nei, kúlan fór beint í gegnum hann, reyndar tómur blómapottur.

Svo fékk ég líka skemmtilega gjöf frá Hermanni, "Nebelkörper" eða réttarasagt 300g reyksprengju. Nóg til að láta Hvolsvöll hverfa í reyk... Og svo fékk ég líka eitt virkt .50 cal( 12,7 mm) skot frá honum. Ansi flott.

Annars er ekki mikið að frétta nema ég er bara búin að vera á fullu að heimsækja fólk og fer aftur að gera það núna.. Enda ekki mikill tími til stefnu, þetta byrjar ekki á morgun heldur hinn :)
Maggi @ 12:10

Þá er það komið í ljós að það var enginn annar en móðir mín sem var nr. 3000! Ég óska henni hjartanlega til hamingju með það og pakkinn er á leiðinni til landsins. Er að fara að borða en það kemur meira á eftir!
Maggi @ 10:49

miðvikudagur, mars 10, 2004

Úúúúú!!! Það styttist í nr. 3000! Muna að láta vita ef þið verðið það.
Maggi @ 23:08

Þetta var bara frábær dagur, þetta er allveg mögnuð sýning, yfir 900 bílar og um 70.000 gestir á dag skildist mér... En já, við lögðum af stað snemma um morguninn, og náðum góðu stæði ekki langt frá höllinni sem er Hrikalega stór!!!!! Þetta var bara hreint út sagt magnað, bara flottir bílar og FULLT af fólki.

En það besta var að frændi minn var með VIP á alla flottu staðina, við fórum fyrst í Lotusbásinn, þar fengum við að skoða og setjast inní, svo var það Lamborghini, þar fengum við að prófa græjurnar líka, meðan allir aðrir horfðu á bílana úr fjarlægð, hehehe! Svo fórum við í kaffi uppi hjá þeim. Ferrari básinn var flottastur! Bara örfáir sem komast inn á básinn, en þessi bás var með mest aðsókn, það var soldið skrítið að að fá að vera þarna uppi og inní bílunum meðan þúsindir manns fengu bara að horfa á þá úr fjarlægð. Svo fengum við kampavín í boði Ferrari.

Masserati eða hvað sem það nú heitir, var næst, enda við hliðina á ferrari... það var líka flott! Svo var bara rölt um svæðið og svona það helsta skoðað, en það er ekki fræðilegt að skoða allt á einum degi held ég, þetta er svo mikið magn af bílum, fengum okkur smá bjór svo hjá Porsche... Svo kíktum við á svona fornbílasafn, með rosa flottum bílum... En já ég veit ekki hvað ég á að segja, enda mjög þreyttur eftir þetta alles. þetta var bara frábært, en myndir segja meira en þúsund orð eins og sagt er ;)


Maggi @ 20:35

þriðjudagur, mars 09, 2004

Vitið hvað!! ég fann líka RÚV!!!!! Núna vantar bara skjá einn, og þá er ég með allt sem ég hefði á íslandi!!!
Maggi @ 21:02

Þetta er DVD diskurinn ef þið vilduð vita hvernig hann lítur út...
Maggi @ 18:28

Jeje, Bílasýning í genf á morgun, legg af stað kl 5:30!!! Það verður flott. En já, ég var að versla mér í dag dót fyrir RS (herskólinn) íþróttaskó, og fína skó fyrir viðhafnarbúninginn, þetta er allt að verða klárt.

Það sem ég þarf að taka með er: Fínir skór (Svartir), Tvö pör af íþróttaskóm, svö pör af ullarsokkum, sundföt, fullt af handklæðum, fullt af naríum og svo allar snyrtvörur, eins og rakvelar, sjampo og þetta drasl. Þetta er allt að verða komið :)
Maggi @ 18:21

mánudagur, mars 08, 2004

Vá hvað ég er heppin!! Það er hægt að horfa á Popptívi á netinu!!! :) Rosa gott að geta horft á 70 min, frussaði yfir allan skjáinn af hlátri, greinilegt að maður hefur ekki heyrt góðan húmor lengi ;)
Maggi @ 23:22

En þið verðið að láta vita ef þið verðið nr. 3000
Maggi @ 19:26

Jæja, verð ég núna ekki að fara að skrifa eitthvað? jújú ætli það ekki. En já, ég skrapp til Frauenfeld á Föstudag í smá bjór og svona, hitti Hermann og Rico. Það var bara fínt nema að þetta var svo dautt föstudagskvöld. Svo var Laugardagurinn bara rólegur, hitti kunningja sem komu einusinni til íslands í heimsókn til okkar. Spjallaði heillengi við þau, fekk að prófa mismunandi víski og svon, mjög fínt :)

Man ekkert hvað ég gerði í gær, Fekk mér fondue í dag, og keypti mér "Ausgang" skó og DVD mynd sem heitir Achtung fertig Charlie, þetta er svissnesk gamanmynd um RS eða herskólann, algjör snilld í stíl American Pie myndanna. þessi mynd verður í verðlaun fyrir þann sem verður nr. 3000 á síðuna mína, hún er með enskum texta. En það er ekki hægt að svindla því ég sé hver var nr. 3000 :)

En ég fer ekki á morgun á þessa KFOR æfingu þar sem hún byrjar það snemma að það er ekki séns að ná í tæka tíð með lest :(

En ég veit núna hvar ég verð í hernum: Companie 1, Zug 4. Semsagt ekki hjá Hptm Johnson. Sem hefði nú verið gaman...

Maggi @ 19:09

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.