*
*
*
*

laugardagur, maí 15, 2004

Þá eru nýjustu myndirnar komnar í "hús"!
Maggi @ 10:53

miðvikudagur, maí 12, 2004

Það er bara kominn miðvikudagur, þetta líður svo hratt. Í gær var bara snilld, ég var í hóp sem áttum að sýna demó fyrir allan skólan, við áttum að sýna hertækni í að leita í skógi og storma svo á hús, við vorum með púðurskot og laser, og nokkrir léku óvini.

Ég var svo heppin að fá það verkefni að vera einn af hermönnunum og snappa, semsagt í miðri aðgerð að fá taugaáfall, til að sjá hvernig foringjinn ogkkar brygðist við og félagar mínir. Það vissi enginn annar af því að ég ætti að gera þetta, svo sturlaðist ég og sumir héldu að ég væri að sturlast í alvörunni, en foringjin brást skjótt við og sendi mig í brynvagnin og hélt áfram. Þannig að ég þurfti að hanga þar sem eftir var af æfingunni, sem var ekkert svo gaman, en fínt að sjá æfinguna af fyrsta farrými.

En svo á eftir var gaman, þá vorum við í skotboxinu og skutum um 100 skotum hver úr alskyns stöðum, í sjalfsvörn og á ferð, mjög gaman. Lærðum líka nýja tækni og skutum fullt af púðurskotum þar, líka gaman.

Í dag var svo brynvagnin sem við fáum fljótlega kynntur fyrir okkur, og við vorum líka í sporti í dag, semsagt mjög rólegur dagur, á eftir er svo sjalfsvörn.. En ég byð að heylsa í bili, búin að taka fullt af myndum fyrir næstu helgi...
Maggi @ 11:04

sunnudagur, maí 09, 2004

Já og svo að þið vitið þá er ég kominn með nýtt heimilisfang, en í staðinn fyrir Zug Eberhard kemur Zug Toth.
Maggi @ 14:11

Jæja, það eru komnar nýjar myndir í myndaalbúmið frá seinustu tvemur vikum, en ég er ekki búin að taka margar myndir seinustu vikur.

En seinasta vika var mjög skemmtileg, við vorum á æfingarsvæði sem er heilt þorp með öllu, Banka, bensínstöð, verslun, hóteli, en þetta eru allt tóm hús sem eru ætluð til að æfa húsbardaga, svo eru líka rústir til að æfa í. Við æfðim alla vikuna, að stöðva bíla og leita í þeim og handtaka fólk, einnig að stjórna aðgangi fólks og þessháttar, Svo lærðum við húsrýmingu eða svona SWAT tækni, að rýðjast í hús og eyða óvinum eða bjarga gíslum.

Svo gistum við eina nótt þarna og vorum með vakt, við það var notast við hitamyndavelar og nætursjónauka, en þessar hitamyndavelar eru magnaðar, maður sér hitan frá dekkjum bifreiða nokkrum stundum eftir að þeim var lagt, og það er nánast ómögulegt að féla sig fyrir þeim. .


Við vorum einnig með vegatálma sem þurfti að vakta og þetta var nokkuð raunverulegt, en það sem var verst var að þurfa að bera þessi skotheldu vesti, en þau eru alltof þung, maður er farinn að venjast þeim, en eftir að hafa borið þau í um 15 tíma þá fara þau að reyna soldið á bakið, en eftir svona nokkra daga tekur maður ekki eftir þeim

En núna byrjar næsta vika og ætli hún verði ekki álíka spennandi og sú seinasta.
Maggi @ 13:41

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.