*
*
*
*

föstudagur, júní 11, 2004

Jæja, þá er komið helgarfrí aftur, fengum að fara fyrr, núna þar sem svið erum komin á næsta stig í þjalfuninni, og svo vann deildinn okkar; Zug Toth í liðskönnunni með bestu einkunn og við fáum að fara heim næstu helgi líka á föstudagskvöldi... En myndaalbumið er ekki komið upp ennþá, en þí staðin býð ég ykkur upp á video sem ég tók og klippti af einni æafingunni þar sem við æfðum vegartálma... gjöriði svo vel: Horfa (ca. 10 MB, Fyrir hægari tengingar er best að hægri klikka á línkinn og velja Save Target )
Maggi @ 19:53

sunnudagur, júní 06, 2004

Jæja, ég er búin að vera latur að skirfa upp á síðkastið hérna inn á bloggið, en seinustu vikur eru búnar að vera spennandi, við erum búnir að taka þátt í fullt af stórum æfingum, það var 30 km ganga og margt fleirra. Myndaalbumið er búið að vera niðri yfir helgina, þannig að ég hef ekki getað hlaðið myndum á það, en þær koma allar.

Við erum búin að fá skirðdrekana okkar og erum núna á þeim út um allt, æfðum líka húsbardaga, með allskyns tækni til að klifra upp hæðir og stökva inn og svona skemmtilega hluti. Bardagatækni var líka mikið æfð, enda próf í næstu viku, ég lent í rosa klaufalega á einni æfingunni, ég var að skjóta á óvinina með púðurskotum, og var vinstramegin við stórt tré, skaut af vinstri öxl eins og á að gera, en einhvernvegin tóks einu tómu skothylki að speglast af trénu og ofani skothelda vestið og undir bolin, og þessi hylki eru sko heit, ég fekk sæmilega stort 2. stigs brunasár eftir þetta...

Svo var það gangan, en hún var hluti af stærri æfingu, ég var settur í vettvangsstjórn, því allir sérfræðingarnir voru veikir eða eitthvað, það var líka gaman, að sjá þetta frá öðru sjónarhorni og hafa smá yfirsýn, var með svona stóra talstöð á bakinu og elti foringjan ut um allt. Gangan sjalf var bara fín, fekk ekki blöðru sem var bara gott, og við fengum svona skítaveður á köflum, vorum bara í t-shirt og stundum var hellirigning og vindur, og þá var kalt.

Gistum svo á æfingarsvæðinu og daginn eftir var farið heim eftir langar skotæfingar.

Næsta vika verður líka spennandi... þá verður kannski æfing fyrir okkur með næturgleraugu og laser, en það er sérstakur laser á byssunni sem sést bara með næturgleraugunum. einnieg verður inspection eða próf fyrir allan skólan, það þyðir stress og meira stress. Einnig verð ég hækkaður í tign, verð orðin óbreyttur á fimmtudagskvöldið.

En vona að ég komi myndunum inn á eftir, annars verður það að bíða til næstu helgar... En stefni á að gera nokkur video líka, gæti verið gaman. En endilega skrifið eitthvað inn hjá mér hérna, þá verður maður kannski duglegri að skrifa ef maður heyrir eitthvað í fólkinu...
Maggi @ 15:44

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.