*
*
*
*

föstudagur, febrúar 27, 2004

Ég er búin að taka aftir því að það orðið mikið um heimsóknir á síðuna hjá mér og ætla mér að gera smá vísindalega könnunn, en það er að sjá hvaða fólk er að heimsækja bloggið mitt. Þannig að núna er skylda hjá öllum sem koma hérna inn að kvitta hérna undir.
Ef þú hefur ekki kvittað þegar þú yfirgefur síðuna mun vírus ráðast á tölvuna þína!!!!!!

Þurfið ekki að skrifa neitt sérstakt, bara nafn og svona, og kannski hvernig ykkur finnst bloggið ef þið nennið....
Maggi @ 14:43

Það er bara kominn föstudagur, það er alltaf gaman af því. En það er komið eitthvað nýtt dæmi við hliðina á "tjaðu þig" kerfinu, þetta er ettihvað sem heitir trackback, en ég er samt ekki allveg viss hvað þetta gerir, þetta er eitthvað í sambandi við önnur blogg og að vita ef einvher skrifar um mann eða eitthvað... skiptir ekki máli...

En í tilefni dagsins verður keypt tenpack af feldschlösschen og haft það gott... :) bara 16 dagar til stefnu... skrifa meira seinna í dag...
Maggi @ 10:58

fimmtudagur, febrúar 26, 2004

Hef ekkert að skrifa um í dag, þannig að ég geri það bara á morgun ;)
Maggi @ 22:04

miðvikudagur, febrúar 25, 2004

Það er bara margt að gerast á næstunni, eða svona... 9. mars fer ég að fylgjas með æfingu KFOR sem er friðargæslan sem fer til kosovo, það verður mjög fróðlegt, enda er smá pæling í gang með það... Og svo daginn eftir fer ég að öllum líkindum til Genfar á einhverja bílasýningu, ekki einhverja heldur eina virtustu bílasýningu í heiminum, það verður náttúrulega bara algjör snilld...

Svo er ég bara kominn með tvöfalda tengingu allt í einu, þeir dobbluðu hraðan og minnkuðu verðið í gær, mjög gott, núna kominn í ~1500 kb/s tengingu og 256 kb/s upload... Það er bara gott mál, en gallin er að ég get bara ekki nýtt mér þetta næstu 10 mánuði :( Svo er þetta D******* kommentakerfi alltaf að detta út, ekki nógu sniðugt.
Maggi @ 19:51

þriðjudagur, febrúar 24, 2004

Ég var að rekast á mynd þar sem er sýnt hvað maður fær að búnaði þegar maður byrjar, og ég býst við að ég fái eitthvað meira en þessi gaur...


Svo þarf ég ráðleggingar hjá Þórði, ég var að heyra að það er tekið svona fitnestest í 7. viku, þar sem það er prófað armbeygjur og magaæfingar og svona dót, ekki vandamál þannig séð, nema eitt, það er liðleikapróf líka!!! ekki að maður þurfi neitt að fá hátt, en maður getur náð sér í orður og svona dót... og ég vill það.

En já Þórður, þú verður að gefa mér ráðleggingar hvernig á að ná sér í smá liðleika, á stuttum tíma. Það er nú ekki hver sem er sem getur helt upp á kaffi og drukkið með löppunum og skoðað á sér rassin í nágvígi, you are the spezialist... :)
Maggi @ 18:25

Og það er bara komið sumar, eða svona næstum því... enn snjór, en það er sól og bara geggjað veður. Rosalega hlakkar mig til þess að fara í klippingu, en næsta klipping verður annaðhvort skalli eða marines klippingin, það verður þægilegt... :)

Svo ætlar Mamma að heimsækja mig í sumar, það verður gaman, og vonandi koma fleiri líka.... Alltaf gaman að fá heimsóknir, Sviss er lika voða fallegt land til að skoða ;)
Maggi @ 12:28

Það er nú meiri kuldinn hérna... br... -7 gráður og snjór, og náttla svona hvít þoka sem ég hélt að væri bara til í kvikmyndum... en hún er til í alvörunni. Þetta er svona þoka sem er allveg hvít og er bara þegar það er mjög kalt... En já, ég á bara eftir að vinna í 2 vikur, jíbbí!!! Þá kemst ég loksins af þessari skrifstofu... 5. mars fer ég í frí, til 15. mars.

En vá hvað það er orðið stutt í þetta!!!! ég þarf að fara að koma mér aftur í form, taka nokkrar armbeyjur og svona áður :)
Maggi @ 08:39

sunnudagur, febrúar 22, 2004

Ég var að fá ábendingu um að ég ætti að skrifa oftar og styttra í einu, mér finnst það ekki en hvað finnst ykkur, ég hef bara stundum ekkert að skrifa... En svona til að skrifa eitthvað þá er ég í miklum pælingum eins og er en það er hvaða sérsvið ég á að taka í hernum, maður þarf víst að velja það í fyrstu vikunni.


Riffill með sprengjuvörpu.

En það sem er í boði er: Panzerfaust gaur (Bazooka), Grenader (með sprengjuvörpu á byssunni), Sjónaukariffill, talstöðvarkall eða bílstjóri, þetta er það sem ég held að sé í boði... Ég er heitastur fyrir Grenader, en þar ertu með drulluþunga byssu, rúmlega 6 kg... en ég nenni ekki að vera að drattast með panzerfaust sem er 13 kg plús riffill, og sjónaukariffillin (venjulegur herriffill með sjónauka) gæti verið fínt, en samt held ég að grenader sé mest spennandi, nóg firepower!! :D

Svo er hægt að velja eitthvað sérsvið líka, semsagt eins og t.d. sprengjusérfræðingur, eða commando sem er sérhæfður í að læðast að fólki og svona commando stuff, síðan er leyniskytta eitt sérsviðið o.s.f.v. Vandamálið er að mig langar að læra þetta allt, en ég efast um að það sé hægt, þekki þetta ekki nóg. Ætla að spyrjast fyrir um þetta allt...

En ég er búin bulla svo mikið að enginn skilur hvað ég er að bulla :)

Maggi @ 19:21

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.