*
*
*
*

laugardagur, febrúar 21, 2004

Jæja, núna er kominn tími til að skrifa eitthvað, ekki búin að gera það lengi, en það tók eflaust enginn eftir því heldur :)

En já, í dag kíkti ég á herbúðirnar sem ég á eftir að vera í. Hptm Johnson eða Kjarri sýndi mér allt heila klabbið, en hann er foringji þarna, veit ekki hvað þessi tign heitir á Íslensku, en hann er kompaní stjórnandi, og náttla Íslendingur, eins og við var að búast. Af öllum stöðum sem ég gat farið á í Sviss lenti ég þar sem "hinn" íslendingurinn er, gaman að þessu.

Þetta lítur allt mjög vel út og ég er bara orðin verulega spenntur, en það er nú ekki langt þangað til að þetta byrjar. Ég fekk líka bref í dag frá skólastjóranum með helstu upplýsingar sem ég þarf að vita áður en ég fer þangað.... Og svo fekk ég nokkrar dagsetningar, eins og hvenar þið eigið að koma að heimsækja mig :)

Skólinn byrjar 15.03.04 kl. 13:30 og er til 06.08.04 kl. 16:00 Og þeir sem vilja koma á útskriftina (eða hvað sem það heitir) er velkomið að koma þá...
Heimsóknadagurinn er 19.06.04 á skotsvæðinu í Aarau. Ykkur er líka velkomið að koma þá... bara endilega :)
Lengri frí eru sem hér segir:
Fimmtudagurinn 9.04.04 kl. 18:00 til Þriðjudagsins 13.04.04 kl. 12:00
Miðvikudagurinn 19.05.04 kl. 18:00 til Sunnudagsins 23.05.04 kl: 23:15
Föstudagurinn 28.05.04 kl. 18:00 til Mánudagsins 31.05.04 kl. 23:15
Laugardagurinn 31.07.04 kl. 07:15 til Mánudagsins 02.08.04 kl. 12:00. Djö... af hverju er þetta frí ekki lengra :(

Annars eru frí alltaf frá laugardegi kl. 07:45 til sunnudagskvölds kl 23:15, nema þegar maður þarf að standa vakt...

Og svo býst ég við að 09.08.04 byrji vinnan, að vakta sendiráð og svona dót og verður það allveg til 07.01.05. En ég er 43 vikur allt í allt. En þetta er miðað við að ég taki áætlunina eins og hún stendur, þetta getur allt breyst ef ég fer í undirforingjaskóla, eða foringjaskóla sem ég geri eflaust ef mér býðst það... þannig að ég læt ykkur bara vita þegar að því kemur, Og látið svo endilega vita hvenar þið komið með fyrirvara ;)

Ég er líka búin að setja inn heimilsifangið hjá mér í hernum, svo þið getið sent mér bref (eða pakka), en þar sem ég veit ekki í hvaða kompaní ég er í og hvaða Zug þá stendur bara N/A þar, það kemur um leið og ég veit það...

Maggi @ 18:57

þriðjudagur, febrúar 17, 2004

Jæja, þá er að segja frá ævintýrum helgarinnar... Fór af stað með lest á föstudagsmorgun kl 6:00, svo lá leiðin til Ítalíu... fór í gegnum Gotthard, sem eru lengstu jarðgöng í Sviss o´g þótt víðar væri leitað. En vá hvað það er mikill munur á löndunum, þegar ég fór yfir landamærin breyttist allt saman, allt í einu voru húsin allt öðruvísi, allt var öðruvísi. Það var allt fullt af rusli út um allt, allt skítugt, föt hangandi út á svölunum, n.b. öll húsin voru með svalir og þetta var bara ótrúlegt.

En já, ég komst til Reggio Emilia, þar sem Alla býr, lestin var reyndar sein, en þær eru það alltaf í Ítalíu... Svo var Reggio skoðuð og borðuð pizza, og svo drukkin bjór um kvöldið, náttla, og ekki af verri endanum, 1 líters krús af Leffe bjór, og svo gerði ég eigandaskipti á krúsinni, þannig að ég á hana en :) enda magnað glas... Daginn eftir var farið tlii Bolognia eða hvernig sem það er nú skrifað, 500.000 manna borg, og mesta menningarborgin í Ítalíu að mér skildist, mjög falleg borg, fult af gömlum byggingum og allt í sama lit og byggingarstílnum, kíkti á markað, sem var mjög stór, keypti mér helvíti góðan gore-tex jakka frá þýska hernum, bara nokkuð sáttur með hann.

Um kvöldið var frábært að vera í miðbænum, þarna er menning sem vantar í Reykjavík, svona alvöru stórborgamenning, ekki eitthvað tilbúið eins og í Reykjavík, en það eru götulistamennirnir... Ég veit ekki hvað ég henti miklu klinki til þeirra, en það var bara gaman, þetta er alvöru menning, og það var alveg frábært að upplifa þetta... Svo var aðeins djammað um kvöldið, en það er merkilegt með krakkana hérna, hvað tískan er HOMMALEG hérna!!! ef þið bara mynduð sjá þetta.... Hrikalegt allveg.

Á sunnudeginum var labbað um borgina og kíkt í heimsókn til eins skiptinemans... bara rólegur dagur og svo á mánudags morgunin var haldið heim, 7 og halfur tími í lest :)

En þetta var allveg frábær helgi, og ég er ákveðin í að fara þangað aftur, því ég er búin að komast að því hvað það er magnað að sjá aðrað menningar og önnur lönd, þetta er rosa heillandi land, ekki til að búa í, heldur til að skoða...

Svo heyrði ég í Hermanni um helgina, það er víst allt Kompaníið hans búið að fara á heimasíðuna hjá mér og skoða myndirnar, hann sýndi yfirmanni sýnum myndirnar líka, og hann var ansi hissa, en fannst þetta frekar fyndið, en vildi samt fá að vita hvað væri eiginlega að gerast í kompaníinu sem hann vissi ekki... :) Ég var víst umtalsefnið sem var eftir af æfingunni...

En já, ég var að gera tilraun með að setja tónlist á heimasíðuna, að þessu sinni er það lagið úr Platoon...
Maggi @ 19:32

Já, ég á eftir að segja frá helginni, en hún var frábær, ég ætla aftur til ítalíu einvherntíman. Og þá tek ég meiri tíma tíma í það. Þetta er merkilegt land, mjög ólík menning og fallegar byggingar, en samtímis frekar subbulegt land líka... miðað við Sviss allavega. Segi meira í kvöld...

Lönd sem ég er búin að stíga fæti á...



Þannig að ég er farinn að skipuleggja 2+ mánaða interail þegar ég er búin í hernum... Markmið: Koma til allra landa sem eru ekki rauð, og skoða hin löndin betur :) Hverjir ætla með?
Maggi @ 12:21

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.