*
*
*
*

föstudagur, nóvember 14, 2003

Er kominn með nýjan fídus, nú getur fólk skilið eftir skilaboð, eða "comment" um hvern dag, það klikkar bara á textan: enginn hveru tjað sig, eða einn hefur tjað sig, eða # hafa tjað sig, fer efti því hversu margir hafa tjáð sig. vonandi notar þetta einhver :)

Alltaf að reyna bæta bloggið og herma eftir hinum bloggurunum hehe.
Maggi @ 20:41

.
.
Jamm, þetta var merkilegur dagur... þegar ég mætti í­ vinnunna í morgun var búið hertaka vinnustaðinn minn!! þegar ég kom að staðnum voru hertrukkar að keyra fram og aftur, vopnaðir hermenn í hliðinu og allt fullt af hermönnum. Það var víst einhver æfing í gangi og þeir þurftu að gista einhverstaðar, alls 150 manns á yfir 25 farartækjum.

Eins og gefur að skilja var erfitt fyrir mig að einbeita mér að vinnunni með allan þennan flota fyrir utan gluggan, en svo tóks mér nú að fara að vinna, en rétt fyrir hádegi fór ég að heyra drunur og fann svona titring, Þá voru 20 skriðdrekar að bruna frammhjá, þeir voru á sömu æfingu, en þetta var stórskotaliðið sem var með æfingu.

Ég náttla allveg því­likt spenntur, glápandi á þetta eins og ég hafi aldrei séð svona áður og einginn annar tók einusinni eftir þessu, eða svona kipptu sér allavega ekkert upp við það, en ég held að allir hafi spurt mig hvort ég væri búinn að sjá þetta :)

Svo skrapp ég á ársmarkað eftir vinnu, sem var í gangi, svona allvöru markaður með fullt af drasli, keypti mér náttla hermannasokka og hermannnanærbol, maður er ekki Svissari nema að eiga það... Þannig að núna á ég herklossa, sokka fyrir þá og nærbol, allveg að verða hermaður;)

Já á þriðjudaginn skrapp ég á svona party dancing kvöld á einum pub, maður verður nú að læra þetta party dancing hérna, þetta e eiginlega svona samkvæmisdans en er soldið frjálslegri, stelpurnar eiga eftir að leggjast á gólfið fyrir manni ef maður kann svona sko, eða það vona ég :) En fyrst verð ég nú að læra þetta, gengur aðalega út á að snúa konunni í hringi, hehe.

Svo er stóra spurninginn, hvað verð ég á miðvikudaginn, þ.e.a.s. í­ hvaða deild lendi ég, Grenadiers: mjög ólí­klegt en vonandi. Pz Grenadiers: lí­klegra og líka vonandi. Mech Inf: mjög líklegt og vonandi ef ég kemst ekki í tvö fyrstnenfdu. Füsilier: Auðveldast að komast inn en helst ekki. Allt annað: Bara vona ekki.


Maggi @ 17:32

mánudagur, nóvember 10, 2003

Rosalega er maður heppin! þurfti að fá minniháttar tognun áðan... hljóp svona 3-4 km og þurfti að snúa við, vill ekki taka sjensin á því að skaða mig meira, allavega ekki þegar það er vika í testið.

En já í sambandi við djammmenninguna hérna þá höfum við þó eitt framyfir svissarana, Íslendingar reykja bar voða lítið, þvílikt hvað það er gott að geta borðað á veitingastað og þurfa ekki að vera í reyk, eða bara hvar sem er, hérna reykja 95% unglinga, og svona 70% allra eða eitthvað, þetta er hreinn viðbjóður! Það eru sígarettusjalfsalar út um allt! Og á djamminu, það reykja allir á djamminu held ég bara, þvílíkur viðbjóður!!!!

Ísland bezt í heimi!!!
Maggi @ 21:15

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.