*
*
*
*

þriðjudagur, september 14, 2004

Jæja, bara búin að vera fín vika hingað til, á mánudaginn var allann dagin sport, sko allan daginn, hjóla, haupa, blak, fótbolti og fleirra, og í dag vorum við allan dag að skjóta úr 300 metra standi, við vourm 20 og fórum með 6000 skot, jamm, nóg að gera, svo hlupum við aftur í kvöld...

Svo ætlaði ég að segja frá reynsludögunni minni um harðfiskin sem ég fekk um daginn, ég er orðinn þekktur fyrir hann, en fólk hérna er ekki svo hrifin af honum og lyktinni, svo fekk ég hákarl sendan hingað í pakka í dag frá systur minni Dagnýju, og vá, þegar fólk sá að ég var búin að fá pakka þá rann þeim kalt vatn milli skinns og hörunds, héldu að ég væri búin að fá harðfisk aftur, en nei, núna var það hákarl, og þið þekkið hann öll, ég kúgaðist næstum því þegar ég opnaði pakkan, og öll herstöðin tæmdist á mettíma, fólk var sko alls ekki ánægt með þetta, núna lyktar allt saman hérna af þessu, og ég held að þeim sé ekkert vel við mig núna :D þetta er svo gaman!!!!! Verst að eins og er er ég með viðnafnið maggi fiskur :)

Einn foringinn hérna skipaði mér að losa mig við þetta og fara með þetta í næsta skála hjá herforingjaskólanum og fela það þar, kannski að maður seti nokkra bita þar í nótt, það þekkir mig enginn þar :)
Maggi @ 19:34

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.