Núna er ér í Payern, að vakta flugvöllin, ekkert merkilegt að gerast hérna svo sem, sá í gær eina F/A-18 í nágvígi, en ég verð að bíða þangað til næstu helgi, en þá er sýningin sjalf. Þá verður hérna fullt að gerast, t.d. verður Apache, Hornet, Chinook, Eurofighter, Tiger og fleirri skemmtileg tæki hérna til sýnis.
En já, annars ekkert sérstakt búið að gerast, á mánudag verða alparnir í fyrirrúmi, það verður spennandi, en heyri í ykkur seinna, bæó Maggi @ 13:33
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland