Jæja, ég er ekki búin að skrifa í soldin tíma, en við erum komnir heim frá genf, það var fínt, fengum frí seinsasta miðvikudag og fórm að skoða genf, syndtum meira að segja í Genfarvatni...
Um helgina fór ég á einhverja útihátið hérna, voru ca. 20.000 manns og hellirigning og drulla, allveg eins og heima.
Í gær vorum við á næmskeiði í að gera sprengjur óvirkar og jarðsprengjur, en við förum eftir fjórar vikur að öllum líkindum að hreinsa um skotsvæði og þar er búist við mikið af óvirkum sprengjum, og þeir sem hafa sprengjuprófið fá kannski að gera þær óvirkar, og við erum bara þrír :)
Í dag kom sálfræðingur og var með námskeið í "stressmanagement" og annað í þessum stíl, mjög áhugavert.
Á morgun förum við að setja upp flugeldasýningu í Payern sem er alþjóðleg, þarna eru herflugvelar svona. Verðum fram á sunnudag allavega, veit ekk nákvæmlega hvað við gerum, en allavega eitthvað við að setja upp, og svo öryggisgæslu líka byst ég við.
En eins og þið vitið öll á ég afmæli í dag, og fekk meira að segja fínasta pakka frá Mömmu og Pabba í dag, með harfiski, lakkrís og prins pólo, Takk kærlega!
En núna ætla ég að leggja mig... Góða nótt Maggi @ 18:53
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland