Í gær og í dag erum við búin að fá þjalfun frá lögreglumönnum og sérfræðinugm fyrir næsta verkefni sem byrjar á morgun, að passa sendiráð. Við erum búnir að fara í sljalfsvörn, sálfræðiþætti og annað sem viðkemur þessu, mjög áhugavert.
Í gær var rosa viðhöfn í einum kastala, þar sem okkar sveit var afhent formlega "Milsich" Allir æðstu menn hersins mættu, náttla á þyrlu, og nokkrir ráðherrar og fullt af háttsettum mönnum og fréttafólki. Enda erum við fyrsta deildin sem eru svokallaðir "Durchdiener" eða þeir sem taka herskilduna í einum rykk og eiga að vera þeir bestu og vera tilbúnir í hvað sem er...
Fjölmiðlar bíða eftir hneiksli frá hernum til að setja í fréttirnar, enda þónokkur andstaða gegn hernum hérna, og vjið erum eins og er í fremstu víglínu hvað þetta varðað, það eru vonir bundar við okkur :)
En það er kominn matur... Maggi @ 10:16
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland