*
*
*
*

sunnudagur, júní 20, 2004

Á morgun byrjar nýr kafli í þjalfuninni hjá okkur, hann kallast VBA, ekki alveg viss fyrir hvað það stendur og hvað þá að þyða það, en þá förum við út úr herstöðinni og verðum á einskonar flökkulífi, við búum næstu 7 vikur í einhverju þorpi, í svona almannavarnarbyrgjum einhverskonar, þetta verður nokkurnvegin eins nema æfingarnar breytast aðeins og staðurinn sem við verðum á, ekki sömu þægindi og svona. en fríin verða eins og svona.

Á morgun flytjum við og það eru allir búnir að fá verkefni fyrir morgundaginn, semsagt hver hefur hlutverk á morgun við að flytja, ég fekk það hlutverk að aðstoða við að setja upp öryggiskerfi á staðnum, en þetta eru öryggiskerfi sem herinn var að festa kaup á og eru bara til 3 svona í sviss minnir mig eins og er og kostar hvert þeirra tæpar 600 Milljónir króna, það eru bara 8 manns sem kunna á það og eru þeir hjá okkur. Þetta verður mjög spennandi verkefni og ætli maður taki ekki einhverjar myndir, ef maður má.

En núna verður tölvan skilin eftir heima, því ég nenni ekki að drattast með hana með mér, og ég veit ekki einusinn hvort það sé plás til fyrir hana þar sem ég verð, það er vist mjög þröngt þarna sem við verðum hef ég heyrt.
Maggi @ 16:52

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.