Jæja, þá er komið helgarfrí aftur, fengum að fara fyrr, núna þar sem svið erum komin á næsta stig í þjalfuninni, og svo vann deildinn okkar; Zug Toth í liðskönnunni með bestu einkunn og við fáum að fara heim næstu helgi líka á föstudagskvöldi... En myndaalbumið er ekki komið upp ennþá, en þí staðin býð ég ykkur upp á video sem ég tók og klippti af einni æafingunni þar sem við æfðum vegartálma... gjöriði svo vel: Horfa (ca. 10 MB, Fyrir hægari tengingar er best að hægri klikka á línkinn og velja Save Target ) Maggi @ 19:53
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland