*
*
*
*

sunnudagur, júní 20, 2004

Já, núna er komin helgi 14... Þá er dvöl minni á herstöðinni í Aarau að ljúka, en fyrst ætla ég að segja frá seinustu viku, sem var bæði skemmtileg og róleg, já mjög róleg.
Á mánudeginum fengum við að skjóta og sprengja á fullu, það voru margar handsprengjur sprengdar og fullt af skotum skotið, það var mjög gaman, að fá að kast nokkrum handsprengjum svona aftur.

Á þriðjudeginum fengum við að prófa nýja tegund af skotskífum sem Svissneski herinn er að þróa, svona skífur eins og maður hefur oft seð í tölvuleikjum og Kaninn er með. Þær eru með myndum af personum, og eru tvær hliðar á þeim, önnur hliðin er persona með einhverskonar vopn, og á hinni án vopns. Maður veit ekkert hvað kemur upp. Það var sálfræðingur á staðnum og háttsettir menn frá hernum, og skutum við 5 skotum á nýju skífurnar og 5 á þær gömlu, og fylltum svo út spurningalista, þetta kemur kannski eftir svona 4-5 ár. Við vorum eina deildin sem fengum að prófa, sem var mjög gaman, vona að þessar skífur komi, því það er bara miklu betri þjalfun ef maður þarf að hugsa aðeins áur en maður skýtur.

Um kvöldið var svo hermannaskýrnin, þá urðum við opinberlega að hermönnum, en fyrst þurftum við að labba nokkra km í fullum eiturefnabúning, með gasgrímu og svo bera sjúkrabörur og panzerfaust. Það er sko ekki auðvelt að púla í fullum eiturefnabúning skal ég segja ykkur, svo í lokin þurftum við að bera foringjana okkar í börunum, það var ennþá meira hell en þetta var samt gaman, að lokum fengum við strípurnar okkar, eða með öðrum orðum eina strípu, sem þýðir að maður sé óbreyttur.

Miðvikudagurinn fór í skotæfingar aftur, það var líka bara mjög fínt, smá púl og svona en svo kom fimmtudagurinn, þá var okkar deild svona nokkurskonar þjónustudeild, en ein deild sér alltaf um það, og er skipt á milli, þetta var í einu orði sagt letidagur... Fyrir hádegi var ég aðstoðarmaður æfingastjóra við æfingu hjá annari deild, ég var þar sem breyndrekarnir áttu að skjóta og mitt hlutverk var að fylgjast með að engin dýr eða manneskjur væri þar sem skotið var... efti rhádegi var gert nákvæmlega ekki neitt nema að keyra með nokkrat dollur á nýja staðin sem við förum á.

Föstudagurinn fór í að æfa atriði fyrir heimsóknardaginn, nokkurskonar letidagur líka, minn hópur var með 5 minútna atriði og við æfðum það nokkrum sinnum, restin af deginum fór í að bíða...

Og svo kom heimsóknardagurinn mikli, um 1600 manns komu, við lekum atriðin okkar og gekk bara vel. Okkar atriði var að stöðva bíl, skoða skyrteinið, svo að hantaka mann í bílnum. Hjá restinni var það færanlegur vegartálmi, þar lék einn af okkur fullan mann í áhorfendahópnum sem var með læti og var svo handtekin, fólkið hélt að þetta væri alvöru þegar okkar menn spreyjuðu piparúða framan í hann, en svo var þeim sagt að þetta væri leikið.

Önnur deild var með sýningu þegar þeir skutu af rifflunum og panzerfausti, þessi panzerfaust er bara flott þegar þau skjóta, á video af því, og það kemur einhverntíman hérna inn. En svo var þetta búið um 14:00 og þá fór ég heim að sofa :)



Maggi @ 15:58

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.