|
laugardagur, maí 08, 2004
Jæja, þá er þessi vika búin, ég er bara ekki búin að hafa tíma til að komast í tölvuna hingað til. Við erum búin að sofa á æfingarsvæðinu og vera á fullu, svo var ég á vakt frá fimmtudagshöldinu til föstudagskvöldsins. En það er búið að vera gaman samt, lærðum húsbardaga og húsleit, bílaleit og leit á fólki og annað í þeim dúr, en núna ætla ég að fara að borða.
Maggi @ 11:41
|