Jæja, maður er bara kominn í páskafrí og alles, enda er ég búin að sofa í allan dag... En þessi vika var bara geggjuð, við köstuðum handsprengum, skutum helling, skutum af grenade launcher, æfðum á panzerfaust og lærðum löggæslutækni, við fengum skothelt vesti, keflar hjálm og handjárn og svona dót... ég lýsi þessu betur öllu yfir páskana, en núna er ég að vinna í að setja upp nýtt albúm sem er einfaldara og betra en það gamla, en það er hérna og þakka ég Kjarra fyrir aðstoðina og hýsinguna Maggi @ 18:27
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland