*
*
*
*

miðvikudagur, mars 03, 2004

Núna á ég bara eftir að vinna í tvo daga, svo fer ég í viku frí :) Svo var einn kallinn að segja mér að hann hefði farið með herriffillinn sinn á gámastöðina og ætlaði að henda honum, þar sem hann hafði ekkert við hann að gera, en svo var kall sem vildi fá hann, þannig að hann gaf honum hann bara! Ég spurði afhverju hann gaf mér hann ekki, og hann sagðr að hann hefði gert það ef hann hefði vitað að ég myndir vilja hann, Ohhhh!!!!!! hefði getað fengið gefins herriffil, þetta er sjalfvirkur riffill, en með innsigli þannig að hann er bara halfsjalfvirkur.

En vissuð þið það að það eru yfir 3.000.000 skotvopna hérna í sviss, og það eru aðalega herrifflar... semsagt einn herriffill á annann hvern íbúa landsins, eða einn á hvern karlmann, og þar sem aðeins 18 ára og eldri mega eiga vopn, þá eru þetta rúmlega 1 byssa á hvern karmann í sviss. Enda er sennilega þjóðarsport Svisslendinga skotfimi... En það sem ég var að pæla í er að af hverju eru þá ekki framdir glæpir hérna á hverjum degi, glæpatíðnin er ekki hærri hérna en á íslandi, og minni ef eitthvað er ef maður miðar við höfðatölu.

Er þetta kannski af því að þetta er í menningunni, öllum hermönnum er kennt á vopn, og þar sem allir þurfa að fara í herinn, þá kunnna allir að meðhöndla vopn af ábyrgð, þetta er líka bara sjalfsagður hlutur hérna, það er ekkert merkilegt að eiga byssu, það eiga allir eina. Það er ekkert óvanalegt að sjá mann labba með byssuhlaup upp úr bakpokanum einhverstaðar niðri í bæ, hann var bara að koma af skotæfingu eða eitthvað.

En af hverju eru þá Bandaríkjamenn að drepa hvorn annan, samt eru þeir aldir upp við byssur, þeir horfa á jafn mikið að ofbeldis fullum myndum og krakkar hérna, spila sömu tölvuleiki o.s.f.v. Það er semsagt ekki byssueign sem er vandamál í sambandi við glæpi, það er menningin... Hvað haldið þið?
Maggi @ 18:13

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.