*
*
*
*

sunnudagur, mars 28, 2004

Jæja, ég held að það sé kominn tími til að skrifa um þessa viku og hvernig hinn venjulegi dagur er í hernum... Hinn venjulegi dagur: Hann byrjar oftast kl. 05:20 með því að við erum vaktir, við höfum 20 minutur til að raka okkur, klæða okkur og vera komnir í tvöfalda röð í ganginum, þá er farið í morgunmat, okkur er sagt hvenær við eigum að vera tilbúinir næst og með hvað a útbúnað, oftast fáum við 30-50 mín í morgunmat, eða morgunmat og að taka til í herberginu og útbúa okkur rétt.

Svo byrjar dagsskráin, hún er allveg þéttbókuð, og eru ein til tvær fimm mínutna pásur fram á hádegi, Svo verðurm við að koma okkur aftur í "Tenu TAZ" sem er venjulegi hergallin og fara í mat, hofum einhverjar mínútur til að borða og gera okkur aftur tilbúna, Svo byrjar dagskráinn eftir hádegi sem er líka fullbókuð.

Svo kemur kvöldmaturinn, þar hofum við líka tæpan klukkutíma til að gera allt, og eftir það heflur dagsrkáin áfram, eða það er ausgang, sem þýðir að eftir kl. 8 megum við fara út og fá okkur bjór, en bara ef herbergin eru í röð og reglu o.s.f.v. Einnig er stundum svokallaður "FAK Ausgang" þá megum við velja hvort við borðum í mötuneytinu eða förum út að borða. En kl 23:15 Er "ABV" sem þýðir að þá verða allir að ver komnir í rúmið eða standa fyrir framan rúmið í hvíldarstöðu, og það má ekki heyrast boffs, þetta ferli er tekur svona korter, ef einhver er 1 mínútu og seinn er han í mjög vondum málum, getur þessvegna verið settur í klefann. Þetta er svona hinn venjulega dagur í stuttu máli.

Mötuneytið er fyrstaflokks, venjuleg skólamötuneyti komast ekki á hálfkvist á við þetta, ég meina, þegar maður er alltaf með fjölbreyttan mat, ámorgnana er alltaf hægt að fá Musli, eða kakósúppu, jógurt eða M&M jógúrt og fleirra svona góðgæti, Kaffi eða té og svo brauð og fullt af áleggi, Hádegismaturinn er líka oftast bara virkilega góður, það er alltaf té með, það er líka sjoppa í mötuneytinu þannig að það er alltaf hægt að finna sér eitthvað við hæfi. Svo er náttla kvöldmaturinninn líka fínn, og ef við erum á löngum æfingum er líka matur seint á kvöldin. Einnig er oft úti staður þar sem hægt er að fá sér ávexti, té og hergóðgæti ( herkex og hersúkkulaði).

Herbergin eru mjög plain, ca16 -18 manns í herbergi, hver með einfalt rúm, allir með sama köflótta rúmlakið og einn lítin tvöfaldan skáp fyrir ofan rúmið, annar helmingurinn er fyrir personulega muni og hinn fyrir herdót. það verður að læsa þeim, og þetta er privat, ca 40 lítra skápur, samtalst 80 lítrar :)

Á rúmgaflinum eru hakar fyrir allar töskurnar og tækjabeltið, semsagt, við eigum eina F-tösku, sem er taskan sem við tökum með heim og er fyrir personulega muni og þvott og svona. svo er bardagapokinn, það er venjulegur bakpoki, með regngallanum og eiturefnagallanum, einnig er í honum, hreinsisettið fyrir byssuna og skónna, og svo Matarílátið með hnífapörum og neyðarprímus. Einnig eru auga undirföt og sokkar í pokanum, svo er sjónvarpspokin, sem er bakpoki sem fer aftan á tækjabeltið. Tækjabeltið er svo grunnbúnaðurinn, Í þvi hefur maður skotfæratöskuna, tösku fyrir handsprengjur, vatnsbrúsan með bolla og gasgrímu, ásamt tvem atropin sprautum (mótefni gegn taugagasi). Þetta verður allt að vera hengt upp eftir ákveðnum reglum og enginn bönd mega snerta gólfið.

Fyrir ofan rúmið, ofan á skápunum er svefnpokinn og hjálmurinn geymdur, Vinstra meginn við skápan eru herðatre fyrir fötin, þau verða að var hengdupp rétt, verða að snúa að glugganum og vera í réttri röð, fyrst kemur vinnu TAZ (venjulegi hergallinn) svo kemur Kulda TAZ, svo PA TAZ ( fíni hergallin sem máður á sjalfur) og svo PA Kulda Taz, og svo "Ausganger" eða viðhafnabúningurinn.

Frammi á gangi eru skórnig geymdir í rekkum og byssurnar, Skórnir verða líka að vera í réttri röð og reimarnar verða að vera ofan í þeim, Fyrst koma herklossarnir, svo fínu skórnir, svo koma bæði pörin af íþróttaskónum og svo inniskórnir. Rifflarnir verða að var með lásinn opin og ekkert magasín í.

Þegar maður labbar um verður hergallinn alltaf að vera rettur, allir vasar lokaðir, og rennilásin verður að nema við eftri hluta nafnspjaldsins, maður verður alltaf að bera höfuðfat, nema kennslustöfu og matsalnum, en þar má maður ekki bera það.

Núna er ég búin að lýsa svona nokkurn vegin hverig þetta lítur út og svona, ef þið viljið vita eitthvað, þá bara endilega spyrja, lýsi á eftir seinustu viku.
Maggi @ 11:16

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.