Hvernig líst ykkur á tungumálavalið? Er búin að gera blogg á þysku og myndaalbumið líka svo vinir og vandamenn hérna í sviss geta líka fylgst með... Efast reyndar um að ég skrifi það sama og á íslenska blogginu, þar sem ég er ekki allveg eins sleipur í þyskunni, en ég vona að það lagist. Svo eru pælingar að setja þetta á Ensku líka, en það kemur bara í ljós, þetta er ekki svo mikið mál fyir utan að maður þarf að skrifa allt þrefallt þá :)
Svo þarf ég núna að fylla út skattaframtalið, bæði hérna í Sviss og svo heima :( En gallin við skattana hérna er að það er eki tekið af laununum og þarf máður því að borga stóra fúlgu einu sinni á ári... ég verð að segja að það er þægilegra að skattarinir séu bara dregnigr af launum, því þá hefur maður meiri tilfinningu fyrir því hvað maður á, heldur enn að vera rukkaður um stóra fúlgu einusinn á ári. Maggi @ 10:59
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland