*
*
*
*

sunnudagur, mars 28, 2004

Ég fór í gærkveldi til Ricos, þar sem hann lauk við að klippa á mér kollin, núna er ég sáttur, kominn með Rangers klippinguna...

En já, Vikan, Hún byrjaðið náttla á sunnudagskvöldi, þar sem ég snoðaði mig, og svo var vaknað á mánudagsmorgun og við fórum á eiturefnaæfingar, semsagt klæða okkur í eiturefnagallan og setja upp gasgrímuna og svona, fyrir hádegi, eftir hádegi var kennsla á talstöðvarnar, en þetta eru einhverjar fullkomsnustu talstöðvar í heimi, er svona einskonar blanda af síma og talsöð, líkt tetra og eru með dulkóðum sem eins og er er ekki hægt að brjóta upp. Svo var meira gert sem ég man ekki eins og er, minnir að við vorum að æfa okkur á riffilinn og svona.

Á þriðjudaginn var farið á æfingasvæðið, þar var æfð skyndihjálp, við skutum á 300 metrum og fleirra, vorum fluttir á milli á vörubílum, þar sem við sátum á bakpokanum með byssuna í klofinu, um kvöldið var næturæfingin "BLack Jack" þar máluðu sig flestir í framan, og okkur var sýnt hitamyndavélar og nætursjónaukar, og svo var kensla í hvernig ætti að fela sig á næturnar og fleirra, einnig æfðum við að ferðast á nóttinni, og var meðal annars sktið upp ljósblysum, þar sem við áttum að fela okkur.

Miðvikudagurinn var blautur og kaldur, það bullrigndi go við löbbuðum upp á æfingasvæði með allann pakkan, einhverja 4 km, sme er ekki mikið. Þar voru handsprengjuæfingar, við æfðum að kasta handsprengjum og skriðum í drullusvaðinu, það var bara nokkuð gaman, einnig æfðum við meðhöndlun skotvopna frekar.

Fimmtudagurinn fór fram herstöðinni, fullt af kennslustundum og æfingum á riffilinn, fórum í Sirkus um kvöldið, öll deildin.

Föstudagurinn var skemmtilegur, þá var labbað á æfingasvæðið og okkur kennt á panzerfaust ( Bazooka ) við lærðum að gera það skotklárt, miða, mæla fjalrlægð og fleirra, hrikalega þungt, um það bil 13 kg. Svo var skotið af 30 metra standi og próf tekið í að taka riffillin í sundur og setja saman, og hverstu vel maður kunni á riffillinn. Kvöldið fór í að taka til og læra.

Laugardagsmorgunninn fór í stuttan fyrirlestur frá deildarforingjanum, og svo um áttaleitið fórum við heim. Næsta vika verður að öllum líkindum miklu skemmtilegri, þar sem við förum að skjota meira, og í 4. viku köstum við vonandi handsprengju, semsagt með sprengihleðslu. En ég bíð spenntur eftir næstu viku. Það eru reyndar ´prófí öllu sem við höfum verið að læra og ef maður fellur þarf maður að vera næsta laugardag að læra, held að ég kunni nú allt vona ég...
Maggi @ 14:46

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.