Svisslendingar eiga allavega einn snilldarbjór, Feldschlösschen. Þann bjór get ég þambað endalaust, og hann fæst í tenpack, semsagt 10 flöskur í pakka, og kostar rúmar fimmhundurð krónur, ekki slæmt það.
Svo verður maður nú að fara að skipuleggja bakpokaferðalagið (Interail) Maður verður að gera það áður en maður verður 26 ára, þannig að nóg er tíminn, og maður verður að taka góðan mánuð í þetta ( í minnsta lagi ) Þannig að spurningin er; Hverjir ætla að koma með? Maggi @ 06:59
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland