Og það er bara komið sumar, eða svona næstum því... enn snjór, en það er sól og bara geggjað veður. Rosalega hlakkar mig til þess að fara í klippingu, en næsta klipping verður annaðhvort skalli eða marines klippingin, það verður þægilegt... :)
Svo ætlar Mamma að heimsækja mig í sumar, það verður gaman, og vonandi koma fleiri líka.... Alltaf gaman að fá heimsóknir, Sviss er lika voða fallegt land til að skoða ;) Maggi @ 12:28
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland