Geðveikt!!!! Ég var að spjalla við Hermann og hann sagði mér að deildin sín væri á æfingu í næsta þorpi á mánudaginn, og eins og Sviss er þá er næsta þorp í 2 km fjarlægð frá mér. Hann ætlaði að tala við yfirmann sinn um hvort ég geti ekki bara tekið þátt í æfingu með þeim, rúnta um bæin á skirðdreka og svona.... :) Allavega var yfirmaðurin ánægður með okkur seinast, þannig að það er aldrei að vita.....
Þeir verða þarna um kvöldið og daginn eftir, og þeir eru jafnvel að pæla í að nota mig í æfingu, þar sem ég á að njósna og svo eiga þeir að ná mér, og yfirheyra mig, og ekki klukkutíma eins og seinast, heldur alla nóttina :D:D Þannig ða núna þarf ég bara að semja sögu, og ákveða hvað ég ætla mér að gera þarn, þeir verða svo að komast að því, ef þið hafið hugmyndir, komið endilega með þær...
En þetta er alls ekki öruggt, og í versta falli fer ég bara þangað með bjór og spjalla við þá um kvöldið. En ef þett tekst, þá koma þeir með útbúnað fyrir mig, yfirheyra mig soldið og svo verð ég bara að æfa með þeim, á skriðdrekunum :D VONANDI!!!!!!!!! Maggi @ 16:28
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland