*
*
*
*

sunnudagur, febrúar 22, 2004

Ég var að fá ábendingu um að ég ætti að skrifa oftar og styttra í einu, mér finnst það ekki en hvað finnst ykkur, ég hef bara stundum ekkert að skrifa... En svona til að skrifa eitthvað þá er ég í miklum pælingum eins og er en það er hvaða sérsvið ég á að taka í hernum, maður þarf víst að velja það í fyrstu vikunni.


Riffill með sprengjuvörpu.

En það sem er í boði er: Panzerfaust gaur (Bazooka), Grenader (með sprengjuvörpu á byssunni), Sjónaukariffill, talstöðvarkall eða bílstjóri, þetta er það sem ég held að sé í boði... Ég er heitastur fyrir Grenader, en þar ertu með drulluþunga byssu, rúmlega 6 kg... en ég nenni ekki að vera að drattast með panzerfaust sem er 13 kg plús riffill, og sjónaukariffillin (venjulegur herriffill með sjónauka) gæti verið fínt, en samt held ég að grenader sé mest spennandi, nóg firepower!! :D

Svo er hægt að velja eitthvað sérsvið líka, semsagt eins og t.d. sprengjusérfræðingur, eða commando sem er sérhæfður í að læðast að fólki og svona commando stuff, síðan er leyniskytta eitt sérsviðið o.s.f.v. Vandamálið er að mig langar að læra þetta allt, en ég efast um að það sé hægt, þekki þetta ekki nóg. Ætla að spyrjast fyrir um þetta allt...

En ég er búin bulla svo mikið að enginn skilur hvað ég er að bulla :)

Maggi @ 19:21

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.