miðvikudagur, febrúar 11, 2004
Ég er að láta hanna nýja mynd fyrir bloggið og þetta er fyrsta hugmyndinn, sem kemur úr smiðju Photoshop meistarans og fjöllistamannsins Þórðar Freys, Endilega látið skoðun ykkar í ljós... Hvað finnst ykkur?
Maggi @ 19:45
|