|
sunnudagur, febrúar 29, 2004
Þetta er víst merkið á skólanum sem ég verð í, eða það held ég.... En já, það er allveg magnað að geta keypt sér 10L af bjór fyrir 1500 kall, af hverju er það ekki hægt á íslandi, ég er að tala um svona endurnotanlegar glerflöskur, maður kaupir svona plastkassa með 20 flöskum, og svo þegar maður skilar kassanum inn fær maður 1/4 endurgreiddan, því að umbúðirnar eru jú dýrasti hlutin af þessu yfirleitt. EN svona er Ísland í dag...
Maggi @ 11:50
|