Jæja, þetta var allveg ágætt í nótt, þokkalegt fylleri svona og fullt af fólki... Rölti aðeins á milli staða og það var allstaðar troðið, einn staðurinn var fullur af nýnasistum!!! þannig að ég hypjaði mig þaðan út strax...
Svo er ég að fara að skjóta á eftir úr nokkrum skammbyssum, allavega var það planið, það á eftir að vera magnað, hehe.
Svo þarf ég að fara að plana helgina, eða réttara sagt næstu viku, þarf að fara að kaupa eitthvað í nesti, ef það verður kalt byst ég við að þurfa áð taka svona 25.000 - 35.000 Kcal með af mat, bara nóg fitu, það er málið, allavega ef það verður undir frostmarki allan tímann. Það er miðað við allt að 6000 Kcal á dag sem maður þarf í mikluum kulda, en þetta er ekkert extreme þannig að 4000 - 5000 Kcal gætu vel dugað, og þetta eru 6 dagar, eða eiginlega bara 5 heilir dagar, allavega fimm nætur.
Maður verður allavega að hafa þessa hluti á hreinu. Endilega ef þið hafið einhver góð ráð komið með þau, ég byst við svona 0 til - 10 í það mesta, líklega bara um -5.
Listi um það sem ég tek með kemur fljótlega... Maggi @ 15:42
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland