|
|
miðvikudagur, janúar 14, 2004 Hvernig maður nennir að skrifa svona á blogg þegar maður hefur ekkert að segja... Jú í gær fékk ég M4A2 Softair byssu, fyrir þá sem ekki vita hvað það er þá er það loftbyssa í líkingu við paintball nem þessar byssur skjóta litlum plaskúlum og eru nákvæmar eftirlíkingar af alvöru vopnum, það er keppt í þessu hérna í útlandinu og er þetta talið raunverulegra en paintball... Gaman gaman hjá mér :)Svo var heavy rigning í gær, ég þóttist nú vera vanur íslensku veðri og var bar í peysu, því það var svo hlítt úti, en vá hvað það getur rignt!!!! Þarnæstu helgi fer ég í útilegu, sko alvöru survival útilegu, út í skóg einhverstaðar langt í burtu og sofa þar, það verður örugglega magnað. En nenni ekki að skrifa meira, nemu jú, Þórður vildi endilega að ég talaði meira um hans frábæra martarboð, enda á hann það skilið, þetta var bara það besta sem við matarklúbburinn höfum farið í, 7 rétta málsverður, ég er ekki allveg viss á nöfnunum á þessu öllu en í forrétt var einhverskonar rækjubrauðréttur með sítrónukeim, Aðalréttur var þríréttaður eða fjórréttaður, og var þemað kjúlli, m.a. var piri piri, fylltur kjúlli og kúlli soðin í hvítvíni, mmmmmm! svo var þríréttaður desert sem var ís, ostaterta og ávextir. Ég verð því miður út í sviss og get ekki verið með næstu skipti í matarboðum og ekki heldur haldið, en það er víst að matarboðin eru komin á annað stig núna, Nýjast meðlimurinn okkar er hann Vikar og ætli hann verði ekki næstur, verður gaman að heyra hvað kemur þá... Maggi @ 08:17 |
Tungumál - Sprache Um mig Bloggari: Magnús Ragnarsson Bloggarar Solla gella Tenglar
Skotfélagið Skyttur Gestabókin Skoða gestabókinaSkrifa í gestabókina (skylda!) Spjall Annað Það hafa heimsótt migsíðan 2. Nóv 2003 að skoða Skjalasafn 05/11/2003 - 05/18/2003 |