Ekkert smá ágnægður með mig núna, hljóp í einn og halfan klukkutíma, og upp og niður fjall þar að auki. þetta voru eitthvað á bilinu 15 til 18 km. Fyrsta skipti sem ég hreyfi mig síðan ég fór í jólafrí :) Og þetta var líka personlulegt met hjá mér, seinasta met var 12 km á einni klst.
En annars er ekkert að gerst, fer sennilega í Firehouse í kvöld að hitta fólk og fá mér bjór, og svo Dreiegg á morgun að hitta fólk og fá mér bjór...
Og tölvan er en biluð, eða réttara sagt með formattaðan harðadisk og ég hef bara rispaðan Windows disk, og ekki kemst ég langt á honum, Matti bróðir ætlaði að senda mér disk í dag og það er eins gott að hann geri það, það er hrikalegt að komast ekki á netið heima, get ekki einusinn hlaðið myndunum inn í tölvuna frá seinasta djammi. Maggi @ 14:24
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland