*
*
*
*

miðvikudagur, nóvember 05, 2003

Sko, núna er ég ekki sáttur, ég náði aðeins 2,8 km á 12 min!!! :( ég kemst ekki í Grenadiers með það, vona að ég verði eitthvað betri í testinu!
Yfirmaður minn í vinnunni tók tímann á mér, það er ótrúlegt hvað íþróttir eru mikið stundaðar hérna, það eru nánast allir að hjóla, hlaupa eða í einhverju öðru, enda er varla til feitt fólk hérna!

Það var sama bíðan í dag, sól og logn, bara nánast sumarveður. Verst að maður skuli þurfa að vinna inni, og vera búinn þegar það er byrjað að dimma :(
Vona bara að það verði gott um helgina, þá fer maður að hjóla eitthvað og skoða sig um, á eftir að gera mikið af því.

Það er allveg magnað að í "fjallinu" hérna við þorpið eru þvílik neðanjarðarbyrgi, maður sér ekkert en ef maður fer inn í skóg þá eru þarna stórar dyr á fjallinu og svo svona virki hér og þar sem er víst allt tengt samann inn í fjallinu... það eru víst flest öll fjöllin hérna full af svona drasli, sum meira að segja með heila flugvelli inn í sér! jamm, þetta er merkilegt land.

Svo er maður bara að lesa það að Mýrdalsjökull er að hristast og svona læti, ég ætla rétta að vona að Katla fari ekki að gjósa fyrr en ég er kominn heim, ég ætla sko ekki að missa af því...!
Maggi @ 19:53

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.