|
|
sunnudagur, nóvember 23, 2003 Núna er ég búin að setja nánast allar myndir sem ég hef tekið síðan ég kom til Sviss á netið, þið getið nálgast albumið mitt undir tenglar og myndaalbum... :) búin að vera rosa duglegurEn í gær var gaman, ég, Rico og Hermann fórum með loftbyssur út í skóg, (Í Frauenfeld) en það var mikil þoka og orðis soldið dimmt. Þetta var góð upphitun fyrir herinn, Hermann er Yfir Liðþjalfi og var að kenna okkur taktík og svona, ég veit ekki hversu langt við hlupum en við hlupum mikið, skyggnið var kannski um 5-10 m. Þetta var bara geggjað. Flestir segja að maður sé geðveikur að vera í hermannaklossum og galla, með drullu framan í sér og læðast í gegnum skóg í þoku, en þetta er nákvæmlega það sem ég á eftir að gera í 10 mánuði, Vá hvað ég elska þetta!!! Svo skelltum við okkur á Dreiegg eftir að maður var búin að þvo drulluna af sér, Dreiegg er semsagt skemmtistaður, fengum okkur nokkra bjóra og spjölluðum, svo skellti ég mér heim, þurfti að taka lestina sem fór 12:02, hefð allveg viljað vera lengur :) Í dag var bara rólegt, Er búin að eignast nýjan frænda, Bróðir mömmu var að eignast son á þriðjudaginn, það eru myndir í albuminu. Og svo þurft maður náttla að þrífa klossana, en það verður maður víst að geta gert á 2 min þegar maður er kominn í herinn, eða svo er mér sagt. Þú þarft að taka reimarnar út, bursta þá og pússa, setja reimarnar í aftur undir 2 min, skil ekki hvernig það er hægt! ég er 2 min að setja reimarnar í :) Maggi @ 21:50 |
Tungumál - Sprache Um mig Bloggari: Magnús Ragnarsson Bloggarar Solla gella Tenglar
Skotfélagið Skyttur Gestabókin Skoða gestabókinaSkrifa í gestabókina (skylda!) Spjall Annað Það hafa heimsótt migsíðan 2. Nóv 2003 að skoða Skjalasafn 05/11/2003 - 05/18/2003 |