Jæja, þetta var bara fínn dagur, fékk að sofa hálftíma lengur í morgun... það er nefninlega kominn vetrartími, og þá vinna menn hálftíma minna á dag :-)
Svo for ég upp á milluna hérna í þorpinu að gera við einhvað loftnet, er reyndar ekki eins og milla heldur 60 m háir turnar, geggjað útsýni, sá alpana allt í kring maður. Og ég er bara ekkert lofthræddur lengur, alveg magnað. Maður getur lært að vera ekki lofthræddur, ég gerði það allavega, stóð bara á brúininni á millunni og horfði 60 metra niður, ekkert mál... ef ykkur vantar að stoð við að losna við lofthræðslu talið bara við mig!
Fór svo að hitta félaga minn í frauenfeld eftir vinnu, hann var að fá sér M4 sofairbyssu, rosalega er þetta mikil snilld, miklu skemmtilegra en paintball, og vá vont maður að fá þetta í sig, fórum aðeins út í skóg að skjóta á hvorn annan til skiptis :-)
Og shit! 15 dagar í "aushebung" testið fyrir herinn. Maggi @ 21:50
Tungumál - Sprache
Um mig
Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)
Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland