*
*
*
*

sunnudagur, nóvember 16, 2003

Jæja, þetta er búin að vera ágæt helgi, og ég djammaði samt ekki neitt... Í gær fór ég á söngleik sem mér var boðið á, Space Dream heitir hann og var bara ágætur, söguþráðurinn var ekkert mikill en uppsetningin var mjög flott og það var mikill reykur og ljósashow/leysershow notað. Öll lögin voru sungin á ensku og það var talað á þýsku þannig að ég var held ég í þeim minnihluta sem skildi söngleikin vel.

En besta atriðið var í byrjun, þá voru einhverjir djassballettdansarar að dansa, allir náttla í svona extra þröngum spandex eitthvað, nema hvað að einn gaurin var með svona lítið gat á rassinum ( á gallanum sko!) og svo fór gatið að stækka eftir því sem hann dansaði meira og beygði sig, allt í einu stóð bara allur rassin út úr gallanum og gaurinn ekki í neinu undir, hann hlóp síðan út af sviðinu með skottið milli lappana í bókstaflegri merkingu, hef bara aldrei helgið eins mikið á æfinni, og flestir þarna inni líka, hehehe.

Svo skrapp ég í dag til Frauenfeld á hjólinu, til að fylgjast með "Waffenlauf" þ.e.a.s. maraþon nema að maður þarf að vera í hergalla, með bakpoka og byssu, bakpokinn verður að vera 6,5 kg með byssunni.

Það voru ansi margir sem tóku þátt, á öllum aldri, allveg upp í 70 ára gamla jaxla, einnig voru Austurrískir, þýskir og breskir hermenn með í hlaupinu...
Ég fer á næsta ári pottþétt, og ætla að hafa íslenska fánan standandi upp úr byssuhlaupinu, eins og austuríkismennirnir voru með :)

En já þetta var bara ágætis líkamsrækt í dag, hjólaði um 50 km á herhjólinu, sem er ekki með gíra, frekar þungt :)

En núna fer stund sannleikans allveg að renna upp, á miðvukudag veit ég hvað ég verð, ég hef fengið ráð hjá mörgum, og allir segja að maður verður bara að vera ákveðin í því sem vaður vill gera, ég verð semsagt að vera ákveðin í því að ég vilji vera Grenadier, bara að rífast nógu mikið og vera harður... kannski er sjens.. vona það bara.

Annars er hitt ekkert slæmt, væri bara svo töff að vera einn af þeim bestu :)



Maggi @ 15:20

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.