*
*
*
*

laugardagur, nóvember 08, 2003

Ég er búin að vera að rannsaka næturlífið hérna í Sviss seinustu helgar og það er ótrúlegt hvað við Íslendingar erum miklir villimenn ennþá... Slagsmál þekkjast bara ekki hérna, allavega ekki á skemmtistöðum. Það eru reyndar stundum svona Svisslendingar á móti innflytjenum slagsmál út á götu en þá er allt talið.

Og já drykkjumenning... Það er eitthvað sem Íslendingar ættu að læra, ekki það við höfum okkar drykkjumenningu, en þá er hún aðeins betri að mínu mati hérna, ég sá í fyrsta skipti í gær haugafullann mann síðann ég kom til Sviss. Ég var ekkert að taka eftir þessu þar sem maður er vanur að sjá menn reyna að labba að barnum að kaupa meira, en svo tók ég eftir að allir voru bara að horfa á hann eins og hann væri eitthvað skrítinn, hehe. Gæslan fylgdist allveg sérlega vel með honum... Samt drekka svisslendingar ekkert lítið eða neitt, þeir bara kunna að drekka.

Svo er gæslann, ef það væri svona gæsla á Íslandi myndu nú margir slagsmálahundar væla eins aumingjar, því þeir eru heldur betur vopnaðir, eru með svaka kylfur og mace og hvaðeina, allt proffessional í einkennisbúning og með beretu (húfu, ekki byssu). Og eru með svona talkerfi eins og lífverðir eru með. Og þeir lemja bara fólk ef það er með læti, ekkert vesen... Kannski er það lausninn á slagsmálavandamálunum á Íslandi, nei, aumingjarnir myndur kæra strax...

Svo kunna Svisslendingarnir líka að dansa betur en íslendingar, helmingurinn eru pro dansarar, plús það er ekki dauðadrukkið fólk að dansa :)

Það er mjög heiðarlegt fólkið hérna yfir höfuð, þú lendir t.d. ekki í böggi ef þú rekst utan í einhvern, maður segir fyrirgefður og í versta falli fer hann bara að spjalla við mann, Sé þetta fyrir mér á Íslandi...

Já það á að selja áfengið í matvöruverslunum, það er gert hérna og það er góð menning fyrir því, þarft að vera 16 til að kaupa léttvín og bjór og 18 fyrir eitthvað sterkara. Ég er samt að kenna Svisslendingum nýtt trix, sko til að spara er hægt að kaupa vín í versunum miklu ódýrar og drekkað það áður en maður fer inn, á skemmtistaði, þeir eru allveg vááá maður, hvernig datt þér þetta i hug maður, takk... hvar ætli maður hafi lært þetta :)


Maggi @ 14:03

Tungumál - Sprache

Deutch

Um mig

Bloggari: Magnús Ragnarsson
Fæðingardagur: 24.08.82
Búseta: Reykjavík, Ísland
Tign: Fyrsti Óbreyttur
Staða: MP ( Herlögregla )
Deild: Inf Ber 104-1
Skylda: 15.03.04 - 07.01.05 (lokið)


Heimilisfang:
Magnús Ragnarsson
Stórholt 14
105 Reykjavík
Ísland

Sími: 8680546
MSN: maggragg[hjá]hotmail.com
Sendu mér póst

Bloggarar

Solla gella
Tinna
Jóhanna
Alla Rún
Jumper
Oskar og Vala
Klakinn
Björk
Konni
Sigga Fríða

Tenglar

Skotfélagið Skyttur
Myndaalbúm
Friðagæslan í Kapúl
Utanríkisráðuneytið
NordicSniper
Svissneski herinn
Hugi.is
FBSR
Íslensk síða um FFL
PoppTíví
RÚV

Gestabókin

Skoða gestabókina
Skrifa í gestabókina (skylda!)

Spjall

Nafn

URL eða Email

Skilaboð(Broskarlar)

Annað

Það hafa heimsótt mig
síðan 2. Nóv 2003


skoða

Skjalasafn

05/11/2003 - 05/18/2003
11/02/2003 - 11/09/2003
11/09/2003 - 11/16/2003
11/16/2003 - 11/23/2003
11/23/2003 - 11/30/2003
11/30/2003 - 12/07/2003
12/07/2003 - 12/14/2003
12/14/2003 - 12/21/2003
01/11/2004 - 01/18/2004
01/18/2004 - 01/25/2004
01/25/2004 - 02/01/2004
02/01/2004 - 02/08/2004
02/08/2004 - 02/15/2004
02/15/2004 - 02/22/2004
02/22/2004 - 02/29/2004
02/29/2004 - 03/07/2004
03/07/2004 - 03/14/2004
03/14/2004 - 03/21/2004
03/21/2004 - 03/28/2004
03/28/2004 - 04/04/2004
04/04/2004 - 04/11/2004
04/11/2004 - 04/18/2004
04/18/2004 - 04/25/2004
04/25/2004 - 05/02/2004
05/02/2004 - 05/09/2004
05/09/2004 - 05/16/2004
05/16/2004 - 05/23/2004
05/30/2004 - 06/06/2004
06/06/2004 - 06/13/2004
06/13/2004 - 06/20/2004
06/20/2004 - 06/27/2004
06/27/2004 - 07/04/2004
07/04/2004 - 07/11/2004
07/18/2004 - 07/25/2004
07/25/2004 - 08/01/2004
08/01/2004 - 08/08/2004
08/08/2004 - 08/15/2004
08/15/2004 - 08/22/2004
08/22/2004 - 08/29/2004
09/05/2004 - 09/12/2004
09/12/2004 - 09/19/2004
09/19/2004 - 09/26/2004
10/24/2004 - 10/31/2004
10/31/2004 - 11/07/2004
11/07/2004 - 11/14/2004
11/21/2004 - 11/28/2004
11/28/2004 - 12/05/2004
12/19/2004 - 12/26/2004
01/09/2005 - 01/16/2005
01/16/2005 - 01/23/2005
02/20/2005 - 02/27/2005
02/27/2005 - 03/06/2005



This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com

.